Í olíuna úr öskustónni

Hringekjan er komin á fullan snúning. Ţjóđin er í öskustó útrásarćvintýris bankanna en starfsemi ţeirra átti ađ vera ný stođ undir ţjóđarbúskapinn. Sá atvinnuvegur brást međ hrapalegum hćtti. Ćtli olíućvintýriđ verđi svipađ, ef ţađ kemst einhverntíma fyrir vind? Merkilegt, ađ stjórnvöld ćtla alltaf ađ frelsa ţjóđina út úr ánauđ međ patenlausnum í atvinnumálum; svo sem skuttogaravćđingu, lođdýraeldi, laxarćkt, fjarvinnslu, líftćkniđnađi, fjármálastarfsemi og ţannig mćtti áfram telja. Og svo velti ég fyrir mér, af hverju ţađ er eitthvađ sérstakt keppikefli ađ íbúum fjölgi á NA-horni landsins. Fólk flytur einfaldlega ţangađ ţar sem ţađ hefur atvinnu og finnur hamingjuna. Er vandamál ţótt fólk vilji eiga heima á SV-horni landsins eđa sérstakt fréttaefni og óskaplega gleđilegt ţótt íbúum kunnu ađ fjölda viđ Bakkaflóa og Ţisilfjörđ.

 

 


mbl.is Íbúum fjölgi međ olíunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband