Fćrsluflokkur: Lífstíll

Tignarleg Tindfjöll

Tindfjöll
Tindfjöll eru svipmikill og tignarlegur fjallaklasi sem sést víđa til af Suđurlandssléttunni. Sjálfur Tindfjallajökull er lítill en víđa standa hjúkar og tindar upp úr hjarnbreiđunni. Ţeirra hćstur er Ýmir, 1.462 metrar á hćđ. Á ferđ um Rangárvallasýslu á gamlársdag staldrađi ég viđ í Landeyjunum og virti fyrir mér fjöllin; sem vakađ hafa í ţúsund ár eins og Bubbi söng forđum. Hekla hefur yfir sér dulúđlegan blć eldfjallsins. Sama gildir um Tindfjallajökul, sem eitt sinn var eldfjallakeila í líkingu viđ Örćfajökul, ađ ţví er fram kemur í Íslandshandbókinni sem út kom áriđ 1989. Ţar segir sömuleiđis frá ţví, ađ góđ skíđalönd séu á svćđinu og nokkrir fjallaskálar. Satt ađ segja hef ég ţó aldrei heyrt um Tindfjallaferđir eđa skíđaiđkan ţar. En kannski munu  fleiri leggja ţangađ leiđ sína í framtíđinni. Ferđaţjónustunni í landinu er nauđsynlegt ađ brjóta ný lönd og dreifa álagi vegna síaukins fjölda ferđafólks sem um landiđ flakkar. Hin svipmiklu fjöll í austrinu gćtu vakiđ áhuga margra.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband