Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Eru skuldirnar ofmetnar?

Til skamms tíma bárust okkur reglulega fréttir af ofsagróđa íslenskra fjármálafyrirtćkja, ţar sem menn hreinlega tíndu rúsínur upp úr skónum. Hver ársfjórđungur skilađi milljarđa króna hagnađi, sem síđan reyndist vera pappírsgróđi án innistćđu. En úr ţví gróđinn var svona stórlega ofmetinn velti ég fyrir mér hvort hiđ sama gildi ekki líka um skuldirnar. Eru ţćr ofmetnar, rétt eins og hagnađurinn á sínum tíma. Viđ fáum vonandi upplýsingar um ţetta ţegar rykiđ sest; eitthvađ segir mér ađ ţá verđi stađan stórum skárri en okkur hefur veriđ sagt. Hvers vegna? Jú, mál í veröldinni fara nefnilega yfirleitt skár en ćtlađ er í upphafi.

 


mbl.is Kaupţing skuldar 2432 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menn í mótsögn

Eins og Einar Már Guđmundsson rithöfundur sagđi svo ágćtlega í Morgunblađsgrein sinni sl. sunnudag er viđbára íslenskra viđskiptamanna viđ hvers konar gangrýni jafnan sú ađ ekkert "óeđlilegt eđa ólögmćtt" hafi veriđ viđ ţá viđskiptagjörninga sem í umrćđunni eru hverju sinni. Ţetta kann vel ađ vera rétt, en ţá vekur hins vegar athygli hvers vegna peningar ţeirra eru vistađir í skattaskjólum víđa um veröldina. Viđskipti fara fram undir nöfnum allskonar leynifyrirtćkja ţar sem eigendurnir eru aftur önnur fyrirtćki sem eru leyndinni hjúpuđ. Einbjörn togar í Tvíbjörn. Fyrst viđskiptamógúlarnir hafa haft rétt viđ, ađ eigin sögn, og ekki gert neitt ólöglegt og óréttmćtt, hvers vegna ţurfa ţeir ađ stofna leynireikninga á Ermasundseyjum, í löndunum viđ Karabíska hafiđ og nú síđast í Panama. Af hverju eru reikningarnir ekki einfaldlega undir nöfnum mannanna sjálfra og hér á landi. Eru mennirnir ekki í mótsögn viđ sjálfan sig ţegar ţeir segja allt í himnalagi en telja eigi ađ síđur rétt ađ sveipa viđskipti sín ţessum dulardjúp?

 


mbl.is Vistuđu hlutabréf í Panama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómari í eigin sök!

Mikiđ óskaplega er nú gott ađ ţjóđin fái ţau svör refjalaus ađ lánveitingar Kaupţings til vildarvina  sl. haust hafi veriđ í stakasta lagi. Engin lög hafi veriđ brotin og ţetta sé bara allt í ţessu fína. Sigurđur Einarsson fer varla međ fleipur. Eđa hvađ? Í hvert sinn sem bornar hafa veriđ brigđur á ađ Kaupţingsmenn hafi stađiđ rétt ađ málum hafa komiđ fréttatilkynningar líkar ţessari, ţar sem lesendur eru beđnir allra ţakka verđast ađ taka ekki mark á fleipri um ađ ţeir séu vondu karlarnir. Mikiđ vildi ég annars vera í sömu stöđu og Sigurđur Einarsson ađ sagt afdráttarlaust til um lögmćti verka minna. Hver getur annars veriđ dómari í eigin sök?

 


mbl.is Sigurđur segir engin lög hafa veriđ brotin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Deleríum Búbónis!

Ćtla svo sem ekki ađ leggja neinn sérstakan dóm á ţessi viđskipti í Kaupţingi. Viđ eigum ađ forđast stórar yfirlýsingar. En síđustu daga hef ég stundum velt fyrir mér hvort ţessi dularfulli Katarmađur sé í rauninni til. Sjeikírinn af Katar hljómar eins og fígúra í einhverju leikriti. Titillinn segir mér ađ Sjeikírinn smellpassi inn í leikrit eins og Deleríum búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Annars merkilegt ađ skáld ţjóđarinnar hafi ekki gert sér mat úr skrípaleik íslensks viđskiptalífs.
mbl.is Milljarđalán án áhćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Núllpunktur á röngum stađ

Oft er ţví haldiđ fram ađ tveggja prósenta atvinnuleysi sé nokkurkonar núllpunktur. Séu fćrri án starfa sé atvinnuleysi ekki til. Ţeir sem skráđ hafi sig án atvinnu séu ţá milli starfa, glími viđ einhverskonar veikindi, eigi frekar ađ vera á bótum almannatrygginga og svo framvegis. Samkvćmt ţessum röksemdum er atvinnuleysi í dag 2,8% en ekki tćplega fimm. Núllpunkturinn er ţví ekki rétt stađsettur. Ţetta breytir ţó ekki grafalvarlegri stöđu sem á efalítiđ eftir ađ versna. Kominn er kyrkingur í allan ţjóđarlíkamann. Framkvćmdir eru ađ stöđvast og hvatningarorđ ráđamanna um ađ fólk sem er án vinnu eigi ađ drífa sig í nám hafa reynst tóm ţvćla, ţar sem fjárveitingar til skólanna eru skornar niđur svo ţeim er tćplega gerlegt ađ taka á móti nýjum nemendum. Annars hef ég leyft mér ađ trúa ţví til ţessa ađ ţegar kemur fram á útmánuđi muni eitthvađ losna um heljartök kreppunnar. Međ lengri sólargangi eykst fólki bjartsýni - svo einfalt sem ţađ hljómar. Og ţá muni jákvćđari fréttir fá aukiđ vćgi en síđustu mánuđi hafa svartagallsraus og sögur af bankakólerunni veriđ allsráđandi.

 

 


mbl.is Atvinnuleysi 4,8% í desember
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aukaatriđi verđur ađalmál!

Sú hugmynd stjórnenda VR ađ veita félagsmönnum sínum örlán til ađ koma nýrri atvinnustarfsemi á laggirnar, er góđra gjalda verđ. Margir eiga fínar hugmyndir í pokahorninu en vantar stuđning svo ţćr megi ná fram ađ ganga. Til eru ótalmörg fyrirtćki ţar sem menn byrjuđu af miklum vanefnum viđ eldhúsborđiđ eđa í bílskúrnum. Margir starfrćkja sömuleiđis einhverskonar heimilisiđnađ jafnhliđa launavinnu. Hlutverk stéttarfélaga er fyrst og síđasta ađ tryggja hag félagsmanna sinna í krafti kjarasamninga og međ öflugu stuđningsnet margskonar sjóđa. Lánastarfsemi á viđ eđlilegar kringumstćđur ađ vera á hendi banka og fjármálastofnana, en eins og nú árar gćtu örlán stéttarfélaga nýst mörgum vel. En hvađa vexti slík lán myndu bera? Ef vextirnir yrđu 18% er verra af stađ fariđ en heima setiđ. Annars snúast VR-mál fyrst og síđast um hvort ţađ hafi veriđ siđferđislega verjandi af Gunnari Páli Pálssyni formanni félagsins, sem stjórnarmanni í Kaupţingi ađ samţykkja niđurfellingu, ábyrgđar af lánum sem lykilmenn í bankanum tóku. Međ ţví ađ tíunda á ţessum tímapunkti ýmsa ţjónustu sem félagsmenn njóta, er aukaatriđi gert ađ ađalmáli.

 


mbl.is Skođa örlán til VR-fólks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjórţćtt velferđ

Allt fram á mitt síđasta ár töluđu stjórnendur bankanna og forystumenn viđskiptalífsins fyrir ţví ađ Íbúđalánasjóđur yrđi lagđur niđur. Í dag ţykir öllum sjálfsagt ađ sjóđurinn sé áfram rekinn sem sjálfstćđ eining, enda er mikilvćgiđ ljóst. Bankarnir höfđu, ţegar til átti ađ taka, ekki nauđsynlegt bolmagn til ađ annast íbúđalán, sem eru öđrum ţrćđi samfélagslegt verkefni. Hvernig vćri fyrir okkur komiđ hefđi sjóđsins ekki notiđ viđ? Hrikalegt vćri ef húseignir Íslendinga vćru almennt fjármagnađar af gjaldţrota bönkum eđa fyrir myndkörfulán sem svo marga sliga í dag.  Virtur fasteignasali sagđi viđ mig ađ hann teldi velferđarkerfi okkar í raun vera fjórţćtt; ţađ er skólar, sjúkrastofnanir, Tryggingastofnun og Íbúđalánasjóđur. Ţađ er talsvert til í ţessu sjónarmiđi.
mbl.is Íbúđalánasjóđur lánađi 64,4 milljarđa áriđ 2008
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Helmingaskiptaregla

Sú var tíđin ađ í Reykjavík voru starfrćktar fjölmargar lögfrćđistofur, ţar sem sjálfstćđismađur og framsóknarmađur störfuđu saman. Verkefni lögmanna, sem svona störfuđu, voru ađ sinna málum fyrir einstaklinga sem höfđu komist í brauđmola frá hernum; verktakagróđa eđa stríđspeninga. Ég óttast ađ sama muni gera nú. Valdir lögmenn og kaupahéđnar sem tilheyra Samfylkingu og Sjálfstćđisflokki setja á laggirnar félög sem kaupa eignir sem ríkisreknir bankarnir hafa leyst til sín, til ađ mynda illa löskuđ fyrirtćki og íbúđahúsnćđi. Á ţann hátt mun helmingaskiptareglan endurtaka sig. Úlfarnir eru fljótir ađ renna á slóđ bráđarinnar. Stjórnmálamenn hafa uppi haft góđ orđ um ađ ţeir sem missa eignir sínar fái stuđning eftir mćtti, til dćmis í gegnum Íbúđalánasjóđ. Vafasamt er hins vegar ađ taka eitthvađ mark á ţeim frómu fyrirheitum, ţegar ríkissjóđur er galtómur og 22% ţeirra tekna sem inn koma, fara í vaxtagjöld.

 


mbl.is Vextir 22% af skattfé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingmađur í ţversögn

Alţingismađurinn Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformađur Samfylkingar, sagđi nýlega ađ engin rök vćru fyrir ađ auglýsingum í Ríkisútvarpinu. Ţví ćtti ađ breyta lögum svo ljósvakamiđlar í eigu einkaađila sćtu einir ađ kökunni. Ég er ekki sammála ţessu sjónarmiđi ţingmannsins. Ţar sem frjáls markađsbúskapur er viđ lýđi eiga fyrirtćki ađ sjálfsögđu ađ hafa sjálfdćmi um hvernig ţau haga markađsmálum sínum. Stćđi ég ađ fyrirtćkjarekstri myndi ég án hiks auglýsa í RÚV, sem hefur mikla hlustun og áhorf. Sjónarmiđ um bann eđa takmarkanir á auglýsingum í Ríkisútvarpinu ganga ţví ţvert gegn öllum sjónarmiđum um frelsi í viđskiptum, sem Ágúst Ólafur hefur ţó gefiđ sig út fyrir ađ styđja.

 


mbl.is Áfram auglýsingar á RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband