Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Háskólinn, Grilliđ og Kleppur

Ljóst var strax ađ brimskafl bankakreppunnar tćki međ sér út ţúsundir starfa. Til ađ bregđast viđ ađsteđjandi atvinnuleysi ákváđu háskólarnir ađ taka nýnema um áramót. Nú eru ţćr fyrirćtlanir í uppnámi, ţar sem fjárveitingar eru ekki til stađar. Allt er í klessu. Satt ađ segja minnir ţetta mál svolítiđ á atriđiđ úr kvikmyndinni Englum alheimsins ţegar geđsjúklingarnir af Kleppi fóru á Grilliđ á Hótel Sögu, röđuđu í sig stórsteikum og drukku hin dýru vín. Báđu ţjónana ađ máltíđ lokinni svo um ađ hringja á lögregluna, ţar sem ţeir Kleppararnir vćru auralausir. Eins er fjárveitingarnar til háskólana. Nýnemum eru gefin góđ fyrirheit en ţegar allt kemur á daginn eru peningarnir ekki til. Undarlegt hvađ raunveruleikinn er stundum grátbroslegur.

Ţetta er lögreglumál.

Kleppur er víđa.

 


mbl.is Ekki hćgt ađ taka inn nýnema
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband