Fćrsluflokkur: Bćkur

Bloggađ um bćkur

Síđustu dagana hef ég haft ýmislegt lesefni nćrhendis. Í Kolaportinu fann ég og fékk fyrir lítiđ, ágćta minningabók Lúđvígs Hjálmtýssonar ferđamálastjóra, skráđa af Páli Líndal. Á götum Reykjavíkur heitir bókin og segir ţar frá mannlífi og menningu í höfuđstađnum fyrr á tíđ. Fróđleg bók sem kom út fyrir um tuttugu árum. Ţá hef ég sömuleiđis veriđ ađ lesa eina af mörgum ágćtum viđtalsbókum Valtýs Stefánsonar ritstjóra Mogunblađsins. Af nýmetinu er ég búinn međ forsetasögu Guđjóns Friđrikssonar og svo bćkur eftir tvo góđa vini mína, ţá Óttar Sveinsson og Finnboga Hermannsson. Bók Óttars, sem fjallar um flóttann mikla frá Vestmannaeyjum í eldgosinu, er hörkuspennandi og vel upp byggđ. Skrifuđ í liprum blađamennskustíl enda náđi ég ađ renna mér í gegnum bókina á innan viđ klukkutíma. Í húsi afa míns, bók Finnboga, gef ég sömuleiđis góđan vitnisburđ. Bókin vel stíluđ, hugljúf berskusaga frá eftirstríđsárunum og hefur töluverđa djúpristu. Margt má lesa milli línanna og ađ ósekju hefđi bókin mátt vera lengri. Ađ svo mćltu óska ég lesendum bloggpistla minna gleđilegrar hátíđar.

Kveđja,

Sigurđur Bogi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband