Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Viđ Svörtuloft

Mótmćlendur klifruđu upp á ţak Seđlabankans og skemmdu ţar öryggismyndavél.  Ţau voru handtekin. Ađ öđru leyti voru mótmćlin friđsćl. Ţetta sagđi í fréttum ljósvakans í morgun. Mér finnst ţetta afar merkileg frétt. Í ljósi skemmdarverka og ađgerđa lögreglu hvernig er ţá hćgt ađ halda ţví fram ađ allt hafi veriđ međ friđi og spekt viđ Svörtuloft eins og bankinn á Arnarhóli er stundum kallađur?
mbl.is Skemmdarverk viđ Seđlabankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Örţreytt söngvaskáld

Ummćli Harđar Torfasonar í gćr eru međ ţeim hćtti ađ ómögulegt er ađ misskilja eitthvađ eđa snúa út úr. Allt er ţetta býsna skýrt. „Hvađ er hann ađ draga veikindi sín fram í dagsljósiđ núna ... Ţađ er til dálítiđ sem heitir einkalíf og svo er stjórnmálalíf. Ţađ er tvennt ólíkt," sagđi söngvaskáldiđ. Mér finnst engin vörn í ţví sem bloggarar halda fram ađ Hörđur hafi látiđ sér ţetta um munn fara örţreyttur. Skömmin er söm fyrir ţví - og eđlilegt er ţví ađ mađurinn axli ábyrgđ og víki úr forystu Radda fólksins.

 


mbl.is Greinilega snúiđ út úr ummćlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfsögđ kurteisi

Ábendingar Umbođsmanns Alţingis snúast oftar en ekki um atriđi sem eru lögfrćđi međ öllu óviđkomandi. Opinbert stjórnvald á ađ svara öllum ţeim erindum sem til ţess berast, slíkt er einfaldlega spurning um sjálfsagđa kurteisi og mannasiđi. Merkilegt ađ atbeina Umba ţurfi til ađ benda hinu virđulega ráđuneyti á slíkt. Og apparöt kerfisins eiga heldur ekki ađ taka sér eilífđartíma í ađ svara bréfum, jafnvel ár. Ţegar skriflegum erindum er ekki svarađ er ţađ í raun ígildi ţess ađ ráđuneytiđ svari ađeins völdum símtölum frá vildarvinum, jafn fáránlegt og ţađ kann ađ hljóma. Stjórnsýslan er fyrir fólkiđ en ekki öfugt. Sjálfur ţekki ég Árna M. Mathiesen fjármálaráđherra af góđu einu og trúi ađ hann kippi ţessu í liđinn.

 


mbl.is Fjármálaráđuneytiđ svari erindum sem ţví berast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ómarktćk skýrsla

Úttektum og athugunum sem opinberir ađilar gera er ćtlađ ađ tryggja hag neytenda og veita seljendum ađhald. Ósennilegt má ţó teljast ađ ţau markmiđ náist séu vinnubrögđin almennt eins og viđ sjáum í ţessari úttekt heilbrigđiseftirlits Umhverfis- og samgöngusviđs Reykjavíkurborgar. Ekkert er sagt hvađa búđir selji besta ísinn eđa hverjar ţćr verslanir eru sem selja ís sem inniheldur alltof mikiđ af gerlum. Á heitum sumardögum er yndisgott ađ fá sér ís og ţá vćri allra ţakka verđast ef viđ fengjum ađ vita hvort ísinn sé betri á einum stađ frekar en öđrum. Er ísinn í Skalla í Árbćnum til dćmis betri en í ísbúđinni Álfheimunum? Skýrslan svarar engum af ţessum spurningum og er fyrir vikiđ algjörlega ómarktćk, ţarflaus og ţeim er ađ henni standa til lítillar frćgđar.

 


mbl.is Víđa pottur brotinn í íssölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Illa gefnir eftiráspekingar

Morgunblađiđ birti snemmárs 2006 greinar ţar sem uppbygging og rekstur íslenskra fjármálafyrirtćkja var gagnrýndur. Umfjöllunin var byggđ á mati erlendra sérfrćđinga og greiningarfyrirtćkja. Ein grein Mbl. bar einfaldlega yfirsögnina Bankar á bráđnandi ís. Međ ţennan fréttaflutning voru bankastjórarnir ókátir. Í viđtali sagđi Bjarni Ármannsson ađ ţekking starfsmanna Moggans á gangvirki fjármálalífsins mćtti vera á "hćrra ţekkingastigi". Svipuđ ummćli annara stjórnenda fjármálafyrirtćkja má tiltaka. Sigurđur Einarsson sagđi danskan blađamann sem spáđi falli íslensku bankanna "óvenjulega illa gefinn" og í einhverju samhengi töluđu Kaupţingsmenn um "eftiráspekinga". Svör viđ gagnrýni voru yfirleitt í ţessum dúr. Nú, ţegar Bjarni Ármansson, hefur endurgreitt Glitni 370 milljónir sem einskonar syndaaflausn, er kostulegt ađ lesa ummćli hans. Bankastjórinn fyrrverandi segir ađ launagreiđlur bankans hafi veriđ ofrausn, íbúđalánin og svo framvegis. Er ţví eđlilegt ađ spurt sé, hvort stjónrendur bankanna hefđu ekki ţurft ađ vera menn meiri ţekkingar, en ekki "eftiráspekingar" sem eru "óvenjulega illa gefnir", svo notuđ séu ţeirra eigin orđ.

  


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjáröflun međ fírverki!

Milli Jóns Magnússonar alţingismanns og Kristins Ólafssonar framkvćmdastjóra Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hefur risiđ sérstök deila sem birst hefur á netmiđlum í dag. Ţingmađurinn sagđi í útvarpsviđtali í morgun ađ fólk gćti sparađ međ ţví ađ kaupa ekki flugelda. Ţađ telur slysavarnarmađurinn út í hött. Segir ađ nćr vćri ađ hvetja fólk til ađ kaupa ekki áfengi. Í ţessari deilu dagsins hafa báđir nokkuđ til síns máls. Í núverandi árferđi ţurfa allir ađ spara og má einu gilda hvar boriđ er niđur. Sjálfur vil ég björgunarsveitum ţó allt hiđ besta. Tel óeđlilegt ađ félagasamtök sem gegna mikilvćgu hlutverki í almannavörnum eigi nánast allt sitt undir sveiflukenndri fjáröflunarstarfsemi, eins og fírverkinu. Hlutverk öryggis- og björgunarsveita er síst minna en t.d. lögreglu, sjúkrastofnana og fleiri slíkra sem alfariđ eru reknar fyrir opinbert fé.

 


mbl.is „Fer ţokkalega af stađ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kreppan verđur djúp

Fróm eru orđ spámannsins sem stýrir Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum (AGS) um ađ ríkisstjórnir heimsins verđi ađ auka útgjöld. Međ slíku megi tryggja hagvöxt og koma í veg fyrir ađ kreppan mikla verđi jafn djúp og allt bendir til. Í ţessu sambandi er hins vegar vert ađ hafa í huga ađ niđurskurđur íslenskra stjórnvalda nú er međal annars af hálfu AGS. Okkur er gert ađ draga úr útgjöldum á sama tíma og ađrar ţjóđir séu hvattar til hins öndverđa. Verulega er stýft af skv. fjárlagafrumvarpi nćsta árs og enn meira verđur skoriđ af á árinu 2010 skv. ţví sem ráđherrar hafa greint frá. Hér tekur hvađ í annars horn. Niđurskurđur nú mun ţví leiđa til ţess ađ kreppan á Íslandi verđur mjög djúp. Innspýting í hagkerfiđ međal annars međ mannaflsfrekum framkvćmdum hefđi heilmiklu breytt.

 


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óhamingja Sullenberger

Á krepputímum ţurfum viđ bjartsýnismenn. Íslendingar munu ekki sigrast á ţeim vandamálum sem nú eru uppi, nema dugandi fólk leggi á brattann og fikri sig upp ţrítugan hamarinn. Á hinn bóginn er afleitt upplegg, ađ fara út í viđskipti međ hefnd ađ leiđarljósi og til höfuđs einstaka mönnum; ţađ er Baugsfeđgum. Sé lagt upp í för međ óhamingjunni einni verđur útkoman eftir ţví. Af hálfu Sullenberger vćri trúverđugt ađ segjast ćtla í bísness, einfaldlega til ađ grćđa peninga og verđa stór og sterkur. Vafasamt ađ nú sé rétti tíminn til ađ opna verslun; sbr. ađ í haust setti Bauhaus fyrirćtlanir sínar ţar um á ís og stađa margra kaupahéđna virđist býsna bág. 


mbl.is Hyggst stofna lágvöruverđsverslun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband