Leiðari liðins tíma

Það gat ekki annað verið. Í bloggpistli á þesum vettvangi í gær lagði ég út frá grein Gylfa Arnbjörnssonar en í umræddum leiðara sagði að atvinnuleysi á Íslandi væri sáralítið. Þau ummæli þóttu mér stórundarleg. Víst er að fyrir ári síðan höfðu flestir atvinnu og ekki er ofsögum sagt að þá höfum við lifað í allt öðru þjóðfélagi. Nú komið á daginn hvers kyns var, þetta var leiðari liðins tíma. Ég hef fullan skilning á þessu; hef í mínu útgáfustússi nokkrum sinnum lent í mistökum sambærilegum þessum.
mbl.is Árs gamalt ávarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband