26.4.2009 | 10:52
Grímudansleikir á enda
Síðustu árin hafa prófkjörin ekki átt neitt skylt við stjórnmálastarf. Þáttakendur hafa birst okkur á einhverskonar grímudansleikjum, þar sem gildir að sýna fremur en segjast. Auglýsingar þátttakenda hafa verið í anda fegurðarsamkeppa. Fallegasti frambjóðandinn á mesta möguleika. Ef prófkjörin líða undir lok rennir slíkt styrkari stoðum undir lýðræði í landinu. Yfirlýsingu Bjarna Benediktssonar ber því að gefa fullan gaum.
Tími prófkjara liðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |