Áburður æsir verðbólguna

Frétti um hækkun á áburðarverði leynir á sér. Til að standa undir þessum kostnaðarhækkunum þurfa bændur hærra verð fyrir afurðir sínar og þá lendir á neytendum að borga brúsann. Hærra matarverð hreyfir við vísitölu neysluverðs og æsir upp verðbólguna, sem ASÍ sem spáði reyndar að myndi lækka. Svona erum við föst í vítahring verðhækkana, líkum þeim sem gerðist á verstu verðbólguárunum milli 1980 og 1990.

 


mbl.is Áburður hækkar um helming
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband