Barn í stjórnmálum!

Sálfrćđingar, heilbrigđisstarfsfólk, kennarar og ađrir slíkir mćla gegn ţví ađ börnum sé hlíft viđ krepputali og hafa ţar sálarheill ţeirra í huga. Undir ţetta hélt ég ađ allir gćtu tekiđ. Börn eiga ekki ađ hafa áhyggjur yfir erfiđleikum í hagstjórn eđa pólitík. Enn verra er ţó ţegar fullveđja fólk beitir fyrir sig börnum í pólitískum tilgangi, eins og viđ sáum gerast á mótmćlafundi á Austurvelli í dag. Í fréttum er Dagný Dimmblá sjö ára sögđ hafa veriđ stirni dagsins og mćlt skörunglega. Á hennar aldri var ég afar áhugasamur um stjórnmál og ţvargađi um ţau viđ alla. Flutti ávörp og hafđi uppi stórkostlegar meiningar um hagsmuni ţjóđarinnar. Hef hins vegar fyrir löngu séđ ađ ţetta var ekki beint heppilegt, allra síst fyrir sjálfan mig. Ţví vara ég mjög eindregiđ viđ pólitískum afskiptum barna. Foreldrar sem vilja börnum sínum vel eiga ađ afstýra slíku. Hćfileikum sínum eiga börn ađ finna viđnám međ öđru móti - og ekki flytja ávörp á útifundi fyrr en fullorđinsaldri er náđ.


mbl.is Mótmćlt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband