Gjafmild Jóhanna

Ţetta er fínt mál. Ađ vísu láta opinberir ađilar oft eitthvađ af hendi rakna til góđgerđarsamtaka sem gjarnan starfa skv. ţjónustusamningum viđ sveitarfélögin og ríkiđ. Fjárveitingar frá ríkinu eru ýmsum skilmálum háđar, enda segir í stjórnarskrá ađ heimild ţurfi í lögum fyrir öllum greiđslum úr ríkissjóđi. Máliđ er ţví alls ekki svo einfalt ađ Jóhanna Sigurđardóttir, í góđmennskukasti á messu heilags Ţorláks, hafi ákveđiđ ađ sletta milljónum á báđar hendur í ţau samtök sem nefnd eru í ţeirri frétt sem bloggfćrsla ţessi er tengd viđ. Máliđ er hins vegar klćtt í ţann búning ađ Jóhanna sé gjafmildi ráđherrann. En Guđ láti gott á vita. Viđ ţurfum breytta forgangsröđun í ţjóđfélaginu, nú ţegar svo margir eiga á brattann ađ sćkja.

 


mbl.is 5 milljónir til styrktar félaga- og hjálparsamtaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband