Hernámsstjórnin!

Sagan endurtekur sig alltaf. Ţann 10. maí áriđ 1940 hernámu Bretar Íslands og nú, ţennan sama dag, 69 árum síđar tekur ríkisstjórn vinstri flokkanna viđ völdum. Fer ţví vel á ađ nefna hana Hernámsstjórnina! Gild rök má ađ ţví leiđa ađ hernámiđ á sínum tíma hafi veriđ mesta gćfa ţjóđarinnar fyrr og síđar. Ţá fyrst sáu Íslendingar viđ peninga og landiđ komst loksins inn í nútíma vestrćnna ţjóđar, auk heldur sem enginn hugsar ţá hugsun til enda ef Ţjóđverjar hefđu hernumiđ landiđ okkar góđa. Og eins og bresku dátarnir á sínum tíma vörđu landiđ ţarf ný ríkisstjórn ađ gera hiđ sama og koma okkur á rétt ról afur. Hvort ţađ tekst efast ég um - mér finnst engin gćfusól yfir  stjórninni nýju.
mbl.is Ný ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband