Hálfkveđnar vísur

Ţakka bar Vinstri grćnum fyrir ađ tala jafn skilmerkilega og ţeir gera ţessari frétt enda ţó ég taki öllu ţví sem stjórnmálamenn segja fyrir kosningar međ miklum fyrirvara. Umrćđa fyrir kosningar einkennist jafnan af hálfkveđnum vísum. Spyrja má hvađa fólk sé í dag međ djúpa vasa sem skattheimtumenn geta komist í ţegar brúa skal fjárlagagatiđ illrćmda. Í tilkynningu flokksins segir ađ í grasrótinnni hafi komiđ til greina ađ  "... skođa hvort einhver tegund skattlagningar á mjög tekjuhátt stóreignafólk komi til greina." Gott og ef - en hverjir eiga í dag miklar eignir eđa eru mjög tekjuháir? Sárafáir held ég - og ţví er uppstokkun á skattkerfinu til ađ ná í eignari ţess fólks varla fyrirhafnarinnar virđi.

 


mbl.is Árétting um eignaskatt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband