Fordómafullur Kristinn?

"Að jafnaði er viðkomandi búinn að stofna heimili og koma sér upp fjölskyldu," segir Kristinn H. Gunnarsson hér í viðtalinu. Í þessum orðum liggur eins og það sé einhverskonar skylduverk að eignast börn og buru. Þingmaðurinn virðist ekki horfa til þess að þúsundir einstaklinga róa einir á báti, hverjar svo sem ástæður þess eru. Sé ég ekki að misskilja Kristinn er hann fordómafullur gangvart þeim sem ekki hafa "komið sér upp fjölskyldu". Tillaga þingmannsins er hins vegar, sem hér er viðhengd, alls góðs makleg því Kiddi sleggja er einn fárra sem á þingi situr sem hugsar út fyrir rammann.

 


mbl.is Aukin menntun svar við atvinnuleysinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband