Eru skuldirnar ofmetnar?

Til skamms tíma bárust okkur reglulega fréttir af ofsagróđa íslenskra fjármálafyrirtćkja, ţar sem menn hreinlega tíndu rúsínur upp úr skónum. Hver ársfjórđungur skilađi milljarđa króna hagnađi, sem síđan reyndist vera pappírsgróđi án innistćđu. En úr ţví gróđinn var svona stórlega ofmetinn velti ég fyrir mér hvort hiđ sama gildi ekki líka um skuldirnar. Eru ţćr ofmetnar, rétt eins og hagnađurinn á sínum tíma. Viđ fáum vonandi upplýsingar um ţetta ţegar rykiđ sest; eitthvađ segir mér ađ ţá verđi stađan stórum skárri en okkur hefur veriđ sagt. Hvers vegna? Jú, mál í veröldinni fara nefnilega yfirleitt skár en ćtlađ er í upphafi.

 


mbl.is Kaupţing skuldar 2432 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband