Fram úr sjálfum sér!

Fram hefur komiđ ađ forseti Íslands tók sé frest til morguns eftir viđtöl sín viđ formenn stjórnmálaflokkanna í kvöld. Í fyrramáliđ, ţriđjudag, ćtlađi hann ađ gera uppskátt međ hver fengi umbođ til stjórnarmyndunar. Vinstri grćnir eru hins vegar komnir á fulla ferđ og eru ađ leggja línurnar "... fyrir vćntanlegar stjórnarmyndunarviđrćđur á morgun," eins og í viđhengri frétt segir. Einhverjir hefđu kannski beđiđ eftir ţví ađ forsetinn kynnti ákvörđun sína - ef ske kynni ađ utanţingsstjórn embćttismanna yrđi raunin. Kommarnir eru komnir fram úr sjálfum sér! Á bloggsíđum manna í VG má sömuleiđis sjá ađ ţeir telja sig raunar strax komna í ríkisstjórn.

 

 

 


mbl.is VG leggur línurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband