Við Svörtuloft

Mótmælendur klifruðu upp á þak Seðlabankans og skemmdu þar öryggismyndavél.  Þau voru handtekin. Að öðru leyti voru mótmælin friðsæl. Þetta sagði í fréttum ljósvakans í morgun. Mér finnst þetta afar merkileg frétt. Í ljósi skemmdarverka og aðgerða lögreglu hvernig er þá hægt að halda því fram að allt hafi verið með friði og spekt við Svörtuloft eins og bankinn á Arnarhóli er stundum kallaður?
mbl.is Skemmdarverk við Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband