22.12.2008 | 19:38
Af myndugleik
Í litlu landi eins og hér komumst við illa hjá því að persónur og leikendur í þjóðarleikhúsinu tengist ekki með einhverju móti. Til skamms tíma hafa slíkt tengsl milli manna ekki þótt neitt tiltökumál, en með vitundarvakningu síðustu ára horfir málið öðruvísi við. Nú þarf allt að vera uppi á borðinu. Sumir leggja á flótta þegar fjölmiðlar benda á tengsl en Gísli Tryggvason tekur á málunum af myndugleik. Segir sig frá máli peningamarkaðssjóða um leið og bróðir hans Tryggvi tekur við stjórn Landsvaka. Þeir bræður eru synir Margrétar Eggertsdóttur og Tryggva Gíslasonar áður skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Þetta er fínt. Svona eiga menn að vinna hlutina.
Vanhæfur í málefnum peningamarkaðssjóða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.