Táknrænt er nauðsyn


Formaður Samfylkingar, Ingibjörg Sólrún, telur hátekjuskatt ekki koma til greina. Slík skattlagning sé aðeins táknræn aðgerð og tekjurnar yrðu ekki miklar. Þetta kom máli ráðherrans sl. föstudag þegar blóðug niðurskurðaráætlun stjórnvalda var kynnt. En á sama tíma og þetta gerist, bisar ríkisstjórnin við setningu laga sem skikka eiga Kjaradóm að lækka laun ráðherra. Ætla má þó að slík launalækkun bjargi þjóðarhag; varla eru slíkar upphæðir undir að öllu skipti. Hér er því stefnt í austur og vestur í senn – og ákvörðunarstaðurinn er óljós. Íslendingar þurfa að sigrast á vandanum með margvíslegum aðgerðum – meðal annars hinum táknrænu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband