Sólon er mćttur

Sólon Íslandus eftir Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi er kvöldsaga Ríkisútvarpsins í sumar. Sagan af umrenningnum Sölva Helgasyni. Fyrsti sögustundin var í gćrkvöldi, dásamlegur upplestur Ţorsteins Ö. Stephensen frá árinu 1957. Man reyndar eftir ţví ţegar lesturinn var endurfluttur, ţađ mun hafa veriđ 1980. Fáar sögur hafa haft jafn mikil áhrif á mig; raunar segi ég alltaf ađ Sólon og Sölvi hafi mótađ mig fyrir lífstíđ, enda hef ég jafnan reynt ađ fara eigin leiđir í lífinu sé ţess kostur.


« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband