Tómbólubörnin fá á baukinn

Tíu ára eđa svo gekk ég hús úr húsi heima á Selfossi og safnađi skrani á tombólu. Ţetta var ágćt ćfing í ţví hvernig hiđ kapítalíska markađshagkerfi virkar, svo sem ađ misjafnlega fiskast og veiđi er sýnd en aldrei gefin. Ég man úr söfnunarleiđangri ţessum ađ í sumum húsum fékkst ekkert en á einum stađ kom til dyra kona sem var sérstaklega örlát og gaf okkur tólf manna kaffistell. Hróđugur kom ég heim međ fenginn en ţá tók móđir mín af skariđ. Tók dótiđ, skilađi ţví aftur til konunnar veglyndu og sagđi ómögulegt ađ gefa drengnum svona rausnarlega. Einhverra hluta vegna rifjađist ţessi bráđum ţrjátíu ára gamla saga upp fyrir mér ţegar ég horfđi á fréttirnar áđan. Útrásarvíkingar FL-Group eru komnir í sömu stöđu og gjafmilda kona og fyrrverandi forsćtisráđherra er tombólubarniđ sem fékk á baukinn. Og Bjarni Benediktsson skilar skraninu ef gjafmildin fer úr böndum.

 

 

 


mbl.is Skilađ til lögađila
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband