Örþreytt söngvaskáld

Ummæli Harðar Torfasonar í gær eru með þeim hætti að ómögulegt er að misskilja eitthvað eða snúa út úr. Allt er þetta býsna skýrt. „Hvað er hann að draga veikindi sín fram í dagsljósið núna ... Það er til dálítið sem heitir einkalíf og svo er stjórnmálalíf. Það er tvennt ólíkt," sagði söngvaskáldið. Mér finnst engin vörn í því sem bloggarar halda fram að Hörður hafi látið sér þetta um munn fara örþreyttur. Skömmin er söm fyrir því - og eðlilegt er því að maðurinn axli ábyrgð og víki úr forystu Radda fólksins.

 


mbl.is Greinilega snúið út úr ummælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband