Reisn stórbóndans

Ef ráđherrar ríkisstjórnarinnar fćru ađ dćmi Ólafs myndu ţeir slá vopnin úr höndum ţeirra sem hćst hafa og mómćla mest. Ţađ er reisn yfir ţessu framtaki stórbóndans á Bessastöđum. Hver rífur kjaft viđ forseta sem bíđur upp á kaffi! Ţetta minnir annars svolítiđ á söguna af ţví ţegar verkfallsmenn sátu fyrir Ólafi Thors á Strandarheiđi ţegar hann var á leiđ til Keflavíkur endur fyrir löngu.  Forsćtisráđherrann las stöđuna hárrétt. Vippađi sér út úr bílnum. "Strákar, komiđi međ mér ég ţarf ađ míga." Halarófan fylgdi - og andófiđ var úr sögunni. Hver vildi ekki pissa međ forsćtisráđherranum?

Ólafur Ragnar Grímsson


mbl.is Ólafur og Dorrit buđu mótmćlendum upp á kaffi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Bíddu ţangađ til liđiđ fer ađ brjóta rúđurnar á Bessastöđum og kasta snjóboltum í Dorrit, ţá mun ţyngjast brúnin á Láfa.

Baldur Hermannsson, 22.12.2008 kl. 18:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband