Frjálshyggan á fullu

Markmiđ stjórnvalda um hallalausan ríkisrekstur áriđ 2010 eru góđra gjalda verđ. Skuldaklafi íslensku ţjóđarinnar má ekki ţyngri vera. Brekkan sem stjórnvöld standa frammi fyrir er hins vegar löng og brött. Í fjárlögum komandi árs er flatur niđurskurđur yfir línuna, ţar sem allar stofnanir taka skellinn. Slíkt eru ţó ađeins smáskammtalćkningar. Ef fjárlög ársins 2010 eiga ađ vera á núlli eđa í plús kallar slíkt á nýja hugsun og áleitnar spurningar. Til dćmis um hvort einstaka stofnanir ríkisins eđa ţjónusta opinberra ađila eigi rétt á sér. Í bloggi og blöđum hćgri manna höfum viđ stundum séđ stiklur, ţar sem spurt er hvort ţessi stofnunin eđa hin eigi rétt á sér. Vćntanlega verđa ţessir punktar teknir upp nú og mörgu í ríkisrekstrinum slátrađ og einstaka ţjónustuţćttir lagđir af. Sem sagt; frjálshyggan á fullu á sama tíma og margir telja tíma félagslegra gilda runninn upp. Hiđ síđarnefnda er hrćđilegur misskilningur.
mbl.is Undirbúa ný fjárlög eftir áramót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband