Evru og erlenda banka

Meðan vextir vestur í Bandaríkjunum eru í hæsta lagi fjórðungur úr prósentustigi fara stýrivextir hér heima algjörlega með himinskautum. Sá fáránleiki sýnir okkur best hve ónýtur íslenska krónan er og má sín lítils í alþjóðlegum viðskiptum. Hér er því rótækra aðgerða þörf. Evra eða annar gjaldmiðill er fyrsta skrefið og svo væri ekki úr vegi að selja einn ríkisbankanna þriggja til erlendra aðila. Slíkt myndi skapa heilbrigða samkeppni og  ný viðmið í íslenskri bankastarfsemi. Því fyrr sem útlendingar koma að bönkunum því betra. Upphefð Íslendinga hefur oftast komið með erlendum áhrifum og nefni ég þar til dæmis hernámið árið 1940 og EES-samninginn. Hvoru tveggja olli jákvæðum straumhvörfum.

 

 


mbl.is Vextir 0-0,25% í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband