Fćrsluflokkur: Umhverfismál

Pólferđinni lokiđ

Miđstöđin heima hjá mér hefur veriđ í einhverju lamasessi síđustu daga. Í gćrkveldi sló ţó um ţverbak enda fór frost harđnandi. Sat í úlpu fyrir framan sjónvarpiđ og ástandiđ var líkast ţví ađ ég vćri staddur í einhverjum heimsskautaleiđangri Vilhjálms Stefánssonar. Hef lesiđ bćkur um ţau ferđalög. Hringdi í pípara í morgun sem kom ađ vörmu spori. Sá skrúfađi, breytti, bćtti, stillti og tengdi. Tveggja tíma vinna. Og nú hefur fćrst ylur í húsiđ. "Nú verđur aftur hlýtt og bjart um bćinn," kvađ Tómas í ljóđinu Austurstrćti. Sama gildir í mínum ranni: ţar er nú allt í senn ljós hiti og hamingja. Pólferđ minni er lokiđ. Mikiđ held ég ađ ţađ sé gaman ađ vera pípulagningamađur og töfrađ fram hita í köldum húsum.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband